Almannavarnarnefnd

Almannavarnanefndin í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra er skipuð bæjarstjórum / sveitarstjórum og oddvitum allra sveitarfélaga í umdæminu samkvæmt 2. gr. samstarfssamnings um almannavarnir í umdæmi LSNE.

Fulltrúi Þingeyjarsveitar: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.