Ráðgjafanefnd um friðuð svæði

Ráðgjafarnefndin er Umhverfisstofnun til ráðgjafar um málefni er varða rekstur svæðanna, samstarf þeirra og stefnumótun. Ráðgjafarnefndin er skipuð til fjögurra ára í senn og er hlutverk hennar nánar útfært í erindisbréfi Umhverfisstofnunar.

Skipuð af sveitarstjórn 09.02.2023: Bergþóra Kristjánsdóttir, aðalmaður.