Hitaveita

Hitaveita Reykdæla - Hitaveitan Stórutjörnum

Þessar tvær hitaveitur eru á vegum Þingeyjarsveitar.  Hitaveita Reykdæla liggur frá Laugum um Reykjadal en hitaveitan á Stórutjörnum hitar upp skólann þar og bæi og hús í grenndinni.

Umsjónarmaður: Hermann Pétursson.
Sími: 5121800
Farsími: 858 3322
Netfang: hermann@thingeyjarsveit.is  

Auk þessa er Reykjaveita sem er á vegum Norðurorku og Þingeyjarsveit er hluthafi í nýleg hitaveita sem liggur frá Reykjum í Fnjóskadal norður allan Fnjóskadal, niður Dalsmynnið og Höfðahverfið allt til Grenivíkur.

Þá er hitaveita í hluta Aðaldals og hluta ytri hluta gamla Ljósavatnshrepps, Köldukinnar.  Sú veita kemur frá Hveravöllum og er rekinn af Norðurþingi.

 

Hitaveitan í Mývatnssveit

 

Umsjónarmaður: Lárus Björnsson.
Bilanasími: 862 4163.
Netfang: larus@thingeyjarsveit.is
Starfsmenn: Jónas Pétur Pétursson og Örn Arnarsson