Snjómokstur

Reglur sveitafélagsins um snjómokstur.

Umsjón með framkvæmd snjómokstur fyrir hönd sveitafélagsins er:
Hermann Pétursson, hægt er að hafa samband við hann í síma: 858-3322
eða á netfangið: hermann@thingeyjarsveit.is

1. Sveitarfélagið greiðir fyrir heimreiðamokstur allt að tvisvar í viku. Í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins er áætlað fyrir þessum mokstri og fari snjómokstur fyrirsjáanlega fram yfir áætlaða upphæð áskilur sveitarfélagið sér rétt til þess að kveða nánar á um moksturinn, fækka dögum eða fella hann alveg niður fari kostnaður umfram fjárhagsáætlun. Slíkar ákvarðanir tekur sveitarstjórn og auglýsir sérstaklega.

2. Ábúendur skulu merkja brunna, ræsi og annað þessháttar sem er í vegköntum. Einnig skulu ábúendur hreinsa vegkanta heimreiða af öllu sem skemmt getur snjóblásara. Ýmislegt hefur farið í snjóblásara t.a.m. reiðhjól, dráttarbeisli og trébretti.

3. Verktaki metur aðstæður og heimilt er ábúendum að panta mokstur á heimreiðum sínum beint til verktaka. Verktaki skal ávallt meta aðstæður og nota þann kost tönn og /eða blásara við moksturinn sem hagkvæmastur er sveitarfélaginu hverju sinni.

4. Verktaki hefur skyldur til að benda umsjónarmanni á heimreiðar eða kafla á þeim sem gera mætti breytingar á til þess að draga úr moksturskostnaði.

5. Lýsing á gæðum þjónustunnar:

  • Rudd skal öll breidd vegar eins og kostur er.
  • Rutt skal heim að bílastæðum. Allur annar mokstur er kostaður af ábúenda.
  • Verktaki skal ekki skilja eftir ruðninga á heimkeyrslum eða afleggjurum.
  • Hreinsa ber snjó af heimreiðum svo nærri yfirborði vegar sem kostur er.
  • Almennt skal gera ráð fyrir að snjómokstur eigi sér stað milli kl: 06:00 til 20:00 Hreinsa ber snjó af heimreiðum svo fljótt sem unnt er en ávallt með hliðsjón af veðri, færð og veðurspá hvenær rétt sé að ráðast í snjómokstur.
  • Verktaki taki mið af útgefnum losunardögum hjá Gámaþjónustunni.
  • Rísi ágreiningur vegna þessarar lýsingar, t.d. um þörf eða gæði snjómoksturs skal haft samráð við umsjónarmann um lausn málsins.

Eftirtaldir aðilar hafa tekið að sér heimreiðamokstur í Þingeyjarsveit:

SVÆÐI

HEIMREIÐARH

VERKTAKI

NETPÓSTFANG

SÍMANR.

Svæði 1

Sandsbæirnir í Árbót og Knútsstaði

Hermann Sigurðsson

hraunkot2@gmail.com

8450568

Svæði 2

Þingeyjarskóli norður í Tjörn og vestur að Skjálfandafljóti

Bergsteinn Helgi Helgason

bergst@mi.is

8498578

Svæði 3

Hraunbær suður í Helgastaði, að meðtöldum Hvammaveg og Staðarbraut

Hallgrímur Óli Guðmundsson

grimshus@simnet.is

8920459

Svæði 4

Laxárdalur

Hallgrímur Hallsson

hallgrimurh@simnet.is

8934094

Svæði 5

Frá Hömrum og Halldórsstöðum að Lyngbrekku

Eyþór Hemmert Björnsson

ve@simnet.is

8440299

svæði 6

Stafnshverfið

Hermann Pétursson

hermann.petursson@gmail.com

8631654

Svæði 7

Laugar (þéttbýli)

Jón Ingi Björnsson

jongiehf@gmail.com

8933250

Svæði 8

Ófeigsstaðir að Björgum

Óli Friðbjörn Kárason

nipaehf@gmail.com

6945955

Svæði 9

Torfunes að Finnsstöðum

Hólmar V. Gunnarsson

holmarvg@simnet.is

8690515

svæði 10

Kambsstaðir í vestur að Fnjóskadal og allur Fnjóskadalur

Jón Þórólfsson

nonni03@simnet.is

8930541

svæði 11

Frá Ljósavatni að Sigurðarstöðum og Sandhaugum í Bárðardal

Þórir Agnarsson

hlaupastelpan@simnet.is

8953366

svæði 12

Bárðardalur að austan. Frá Lundabrekku, upp í Engidal og Svartárkot

Páll Kjartansson

pksb@simnet.is

8685482

svæði 13

Bárðardalur að vestan. Frá Kiðagili að Mýri

Kristján Valur Gunnarsson

val06ur@hotmail.com

8921673

svæði 14

Vatnsendi og Kross, frá Halldórsstöðum suður Köldukinn.

Helgi Ingason

vatnsendi@simnet.is

6928125

svæði 15

Arnstapi, Stórutjarnir, þéttbýli og gámasvæði

Brói (Vilhjálmur J Valtýsson)

birkimelur@gmail.com

8934424

Svæði 16

Halldórsstöðum í suður að Lækjamóti og Landamótsseli ásamt Fremstafellstorfunni

Helgi Ingason

vatnsendi@simnet.is

6928125

Svæði 18

Brún, Hallbjarnarstaðir

Erlingur

eteitsson@simnet.is

8983352

Svæði 19 Brúnahlíð, Klambrasel, Langavatn og Geitafell Árni Þorbergsson brunah@simnet.is  8939596

 

Helmingamokstur sveitarfélagsins

Vegagerðin

5221000