Snjómokstur

Þingeyjarsveit býður upp á heimreiðamokstur allt að tvisvar í viku. 

Verklagsreglur umsjónarmanna með snjómokstursvæði í Þingeyjarsveit
Lýsing á gæðum þjónustunnar:

  1. Rudd skal öll breidd vegar eins og kostur er.
  2. Rutt skal heim að bílastæðum og mjólkurhúsum þannig að unnt sé að snúa ökutækjum við.  Ábúendur greiða sjálfir kostnað vegna snjómoksturs á heimaplönum, bæjarhlöðum og bílastæðum.
  3. Verktaki skal ekki skilja eftir ruðninga á heimkeyrslum eða afleggjurum ef þess er nokkur kostur.
  4. Hreinsa ber snjó af heimreiðum svo nærri yfirborði vegar sem kostur er.
  5. Hreinsa ber snjó af heimreiðum svo fljótt sem unnt er en ávallt ber verktaka að meta með hliðsjón af veðri, færð og veðurspá hvenær rétt sé að ráðast í snjómokstur.
  6. Mokstursmenn taki mið af útgefnum losunardögum hjá Gámaþjónustunni og reyni að halda svæðum opnum svo framarlega sem veður leyfir.

Eftirtaldir aðilar hafa tekið að sér heimreiðamokstur í Þingeyjarsveit:

Svæði 1 - Sandsbæirnir í Árbót og Knútsstaði
Verktaki: Hermann Sigurðsson
Heimilisfang: Hraunkot 2
Sími: 845-0568
Póstfang: hraunkot2@gmail.com

Svæði 2 - Þingeyjarskóli norður í Tjörn og vestur að Skjálfandafljóti
Verktaki: Bergsteinn Helgi Helgason
Heimilisfang: Húsabakka
Sími: 849-8578
Póstfang: bergst@mi.is

Svæði 3 - Hraunbær suður í Helgastaði, að meðtöldum Hvammaveg og Staðarbraut
Verktaki: Hallgrímur Óli Guðmundsson
Heimilisfang: Grímshús
Sími: 892-0459
Póstfang: grimshus@simnet.is

Svæði 3a - frá Brúnahlíð að Geitafelli
Verktaki: Árni Þorbergsson
Heimilisfang: Brúnahlíð
Sími: 893-9596
Póstfang:

Svæði 4 - Laxárdalur
Verktaki: Hallgrímur Hallsson
Heimilisfang: Árhólar
Sími: 893-4094
Póstfang: hallgrimurh@simnet.is

Svæði 5 - Frá Hömrum og Halldórsstöðum að Lyngbrekku mínus Laugar(þéttbýli) að meðtöldum Kvígindisdal
Verktaki: Kári Þorgrímsson
Heimilisfang: Garði II 
Sími: 615-4268
Póstfang: 

Svæði 5a - Brún, Hrísar og Hallbjarnarstaðir
Verktaki: Erlingur Teitsson
Heimilisfang: Brún
Sími: 898-3352
Póstfang: eteitsson@simnet.is

Svæði 6 - Stafnshverfið og Narfastaðir
Verktaki: Hermann Pétursson
Heimilisfang: Fellshlíð
Sími: 863-1654
Póstfang: hermann.petursson@gmail.com

Svæði 7 - Laugar(þéttbýli)
Verktaki: Jón Ingi Björnsson
Heimilisfang: Hólavegur 6
Sími: 893-3250
Póstfang: jongiehf@gmail.com

Svæði 8 - Ófeigsstaðir að Björgum
Verktaki: Kári Karlsson
Heimilisfang: Nípá
Sími: 864-1559
Póstfang: 

Svæði 9 - Torfunes að Finnsstöðum
Verktaki: Hólmar Marteinsson og Flosi Gunnarsson
Heimilisfang: Háls og Hrafnsstaðir
Sími: Hólmar s. 869-0515 - Flosi s. 866-1201
Póstfang: Hólmar: holmarvg@simnet.is - Flosi: hrafnsstadir@gmail.com

Svæði 10 - Kambsstaðir í vestur að Fnjóskadal og allur Fnjóskadalur
Verktaki: Jón Þórólfsson
Heimilisfang: Lundur 3
Sími: 893-0541
Póstfang: nonni03@simnet.is

Svæði 11 - Frá Ljósavatni að Sigurðarstöðum og Sandhaugum í Bárðardal
Verktaki: Þórir Kr. Agnarsson
Heimilisfang: Öxará
Sími: 895-3366
Póstfang: hlaupastelpan@simnet.is

Svæði 12 - Bárðardalur að austan. Frá Lundabrekku, upp í Engidal og Svartárkot
Verktaki: Páll Kjartansson
Heimilisfang: Víðiker
Sími: 868-5482/859-0976
Póstfang: pksb@simnet.is

Svæði 13 - Bárðardalur að vestan. Frá Kiðagili að Mýri
Verktaki: Kristján Valur Gunnarsson
Heimilisfang: Lækjavellir
Sími: 892-1673
Póstfang: val06ur@hotmail.com

Svæði 14 - Vatnsendi og Kross, Kinn frá Halldórsstöðum í suður að Lækjamóti og Landamótsseli ásamt Fremstafellstorfunni
Verktaki: Helgi Ingason
Heimilisfang: Vatnsendi
Sími: 692-8125
Póstfang: vatnsendi@simnet.is

Svæði 15 - Arnstapi, Stórutjarnir, þéttbýli og gámasvæði
Verktaki: Vilhjálmur Jón Valtýsson
Heimilisfang: Birkimel
Sími: 893-4424
Póstfang: birkimelur@gmail.com