Yfirlit frétta & tilkynninga

Sorpmál í Þingeyjarsveit

Sorpmál í Þingeyjarsveit

Sorphirðukerfi það sem sveitarfélagið hefur starfrækt um langt árabil er barn síns tíma og þannig úr garði gert að ómögulegt var að flokka úrgang með skilvirkum hætti auk þess sem rekstraraðilar og óskildir aðilar nýttu ílátin til að losa sig við úrgang án þess að sveitarfélagið hefði möguleika á að innheimta gjald fyrir sem stæði undir kostnaði. Kostnaður sveitarfélagsins var því orðinn langtum hærri en innheimtist fyrir í formi álagðra sorphirðugjalda til fasteigneigenda í sveitarfélaginu.
Lesa meira
Sorphirðudagatal Þingeyjarsveitar

Sorphirðudagatal Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveti er skipt upp í fjögur svæði þegar kemur að losun heimilissorps í sveitarfélaginu. Almenna sorp ílátið er losað á þriggja vikna fresti á meðan pappa- og plast ílát eru losuð á sex vikna fresti.
Lesa meira
Fundarboð sveitastjórnar

Fundarboð sveitastjórnar

202. fundur verður haldinn í Kjarna fimmtudaginn 3. nóvember kl. 13:00
Lesa meira