Fundarboð sveitarstjórnar 1. desember

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar
Fundarboð
205. fundur verður haldinn
í Kjarna fimmtudaginn 1. desember kl. 13:00

Dagskrá:

  1. Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2017-2020 – umræða
  2. Gjaldskrár 2017 – umræða
  3. Fundargerð Félags- og menningarmálanefndar frá 17.11.2016
  4. Fundargerð Fræðslunefndar frá 28.11.2016
  5. Kvennaathvarfið – umsókn um rekstrarstyrk

 

Til kynningar:

a)      Fundargerð 288. fundar stjórnar Eyþings

b)     Ályktun aðalfundar Eyþings 2016

c)      Ályktun frá grunnskólum Þingeyjarsveitar

d)     Fundargerð 27. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

 

Sveitarstjóri