Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - Fundarboð

Fundarboð
204. fundur verður haldinn
í Kjarna fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00

Dagskrá:

1.      Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2017 og árin 2018-2020 – fyrri umræða

2.      Ákvörðun Kjararáðs um hækkun þingfararkaups

3.      Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar frá 17.11.2016

Til kynningar:

a)      Fundargerð 843. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

b)     Fundargerð 287. fundar stjórnar Eyþings

c)      Mannvirkjastofnun – brunavarnaráætlun sveitarfélagsins

Sveitarstjóri