Þingeyjarsveit keppir í Útsvari föstudaginn 2. desember

Föstudaginn 2. desember mun Þingeyjarsveit keppa í Útsvari. Það eru þau Sigurbjörn Árni, Hanna Sigrún og Þorgrímur sem keppa fyrir hönd sveitarfélagsins. Að því tilefni eru allir þeir sem vilja styðja okkar fólk velkomið í sjónvarpssal.

Við sendum keppendum okkar sigurkveðjur, áfram Þingeyjarsveit!