Sorphirðudagatal Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveti er skipt upp í fjögur svæði þegar kemur að losun heimilissorps í sveitarfélaginu. Almenna sorp ílátið er losað á þriggja vikna fresti á meðan pappa- og plast ílát eru losuð á sex vikna fresti. Gámaþjónustan hefur útbúið losunardagatal sem hægt er að nálgast hér að neðan.

Endanlegt dagatal verður gefið út eftir áramót og því dreyft á alla bæi.

Bæklingur fyrir flokkun á rusli í Þingeyjarsveit