Hólsvirkjun - tillaga að deiliskipulagi og breytingu á Aðalskipulagi

Sveitastjórn Þingeyjarsveitar hefur samþykkt að auglýsa tillögur að deiliskipulagi fyrirhugaðrar Hólsvirkjunar. Samhliða gerð deiliskipulags þarf að að breyta aðalskipulagi.

Að neðan má sjá auglýsinguna í heild sinni. Með því að smella á auglýsinguna má sjá hana stærri. HÉR má síðan sjá öll skipulagsgögnin ásamt fylgigögnum.