16. fundur

Fundargerð

Umhverfisnefnd 2022-2026

11.04.2024

16. fundur

Umhverfisnefnd 2022-2026

haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 11. apríl kl. 15:00

Fundarmenn

Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Arnheiður Rán Almarsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Garðar Finnsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir

Starfsmenn

Ingimar Ingimarsson

Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson

 

Dagskrá:

 

1.

Aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar - 2301024

 

Tekin fyrir aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar.

 

Málinu vísað til vinnufundar umhverfisnefndar 17. apríl.

 

Frestað

 

   

Rúnar Ísleifsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

2.

Bakkasel og Belgsá - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2402055

 

Sótt er um framkvæmdarleyfi til nýskógræktar í landi Bakkasels í Fnjóskadal. Alls er um að ræða 100 ha, mest stafafura og lerki en einnig nokkuð af birki og greni. Skipulagsnefnd hefur óskað eftir umsögn umhverfisnefndar.

 

Nefndin gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina.

 

Samþykkt

Rúnar Ísleifsson kom aftur á fundinn.

 

   

Fundi slitið kl. 16:30.

 

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.