14. fundur

Fundargerð

Umhverfisnefnd 2022-2026

20.02.2024

14. fundur

Umhverfisnefnd 2022-2026

haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri þriðjudaginn 20. febrúar kl. 15:00

Fundarmenn

Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Arnheiður Rán Almarsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Garðar Finnsson

Starfsmenn

Ingimar Ingimarsson

Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson

Dagskrá:

 

1.

Laugasel - skógrækt - 2401076

 

Á 21. fundi skipulagsnefndar var óskað eftir umsögn umhverfisnefndar um skógrækt í Laugseli.

 

Umhverfisnefnd veitir jákvæða umsögn fyrir framkvæmdinni.

 

Samþykkt

 

   

2.

Kostnaðargreining á valkostum meðhöndlunar lífúrgangs - 2402033

 

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kynnti kostnaðargreiningu á valkostum meðhöndlunar á lífúrgangi

 

Sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

 

Samþykkt

 

   

3.

Metanframleiðsla úr lífrænum úrgangi - kynning - 2402052

 

Til fundar kom Sigurbjörn Már Aðalsteinsson og kynnti verkefni sem snýst um að gera fýsileikagreiningu á smáskala gas- og áburðagerðarstöð á Laugum. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra.

 

 

Gestir

 

Sigurbjörn Aðalsteinsson - 16:08

 

Umhverfisnefnd þakkar góða kynningu og óskar eftir að fá að fylgjast með framvindu verkefnisins.

 

Kynnt

 

   

Fundi slitið kl. 16:50.

 

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.