11. fundur

Fundargerð

Umhverfisnefnd 2022-2026

09.11.2023

11. fundur

Umhverfisnefnd 2022-2026

haldinn Í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 09. nóvember kl. 14:00

Fundarmenn

Árni Pétur Hilmarsson,
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Arnheiður Rán Almarsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Garðar Finnsson

Starfsmenn

Ingimar Ingimarsson

Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson

Dagskrá:

 

1.

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit - 2310028

 

Lögð fram drög að nýrri samþykkt um sorphirðu.

 

Nefndinn vinnur málið áfram og stefnir á að afgreiða samþykktina á næsta fundi.

 

Samþykkt

 

   

2.

Umsögn - Frumvarp til laga um sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Ramý - 2309111

 

Lögð fram til kynningar umsögn Þingeyjarsveitar vegna sameingar Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og RAMÝ.

 

Umhverfisnefnd sér sóknarfæri í sameiningunni og leggur áherslu á að starfsemin á svæðinu eflist á næstu árum.

 

Lagt fram

 

   

Fundi slitið kl. 16:00.

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.