10. fundur

Fundargerð

Umhverfisnefnd 2022-2026

12.10.2023

10. fundur

Umhverfisnefnd 2022-2026

haldinn Í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 12. október kl. 14:00

Fundarmenn

Anna Bragadóttir
Sigurður Böðvarsson
Rúnar Ísleifsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir

Starfsmenn

Ingimar Ingimarsson

Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson

Dagskrá:

 

1.

Tilnefningar til umhverfisverðlauna 2023 - 2309045

 

Nefndinni bárust fjórar tilnefningar til umhverfisviðurkenningar 2023.

 

Nefndin þakkar innkomnar tilnefningar. Samþykkt er einróma að veita Sýrnesi umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar 2023. Sýrnes er eitt af snyrtilegustu býlum í Þingeyjarsveit og á viðurkenninguna fyllilega skilið. Sérstaka viðurkenningu fá systkinin á Geiteyjarströnd Guðrún Sigríður Þorsteindóttir og Karl Sigþór Þorsteinsson fyrir óeigingjarnt starf í Höfða til fjölda ára.

 

Samþykkt

 

   

2.

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit - 2310028

 

Nefndin fór yfir samþykkt um sorphirðu fyrir Þingeyjarsveit

 

Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis-og framkvæmdarsviðs að gera drög að nýrri samþykkt um úrgangsmál fyrir Þingeyjarsveit.

 

Samþykkt

 

   

Fundi slitið kl. 15:30.

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.