17. fundur

Fundargerð

Skipulagsnefnd

27.09.2023

17. fundur

Skipulagsnefnd

haldinn í Breiðumýri miðvikudaginn 27. september kl. 09:00

Fundarmenn

Agnes Einarsdóttir, Einar Örn Kristjánsson, Knútur Emil Jónasson, Jóna Björg Hlöðversdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson og Sigurður Böðvarsson

Starfsmenn

Atli Steinn Sveinbjörnsson

Fundargerð ritaði: Atli Steinn Sveinbjörnsson

1.

Aðalskipulag Norðurþings - umsögn - 2309003

 

Tekin fyrir beiðni dags. 31. ágúst s.l. um umsögn frá Norðurþingi við skipulags og matslýsingu vegna vinnu við endurskoðun aðalskipulags Norðurþings.

 

Skipulagsnefnd Þingeyjarsveitar gerir ekki athugasemd við skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar aðalskipulags Norðurþings og óskar þeim velfarnaðar í sinni vinnu.

 

Samþykkt

 

   

Fundi slitið kl. 09:15