64. fundur

Fundargerð

Félags- og menningarmálanefnd

24.04.2020

64. fundur

haldinn í fjarfundi föstudaginn 24. apríl kl. 13:00

Fundarmenn

Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson

Eyþór Kári Ingólfsson

Jón Þórólfsson

Ólína Arnkelsdóttir

Katla Valdís Ólafsdóttir

Fundargerð ritaði: Katla Valdís Ólafsdóttir

Dagskrá.

1. Úthlutun styrkja vegna íþrótta og æskulýðsmála.

2. Úthlutun styrkja vegna lista- og menningarmála.

3. Önnur mál.

Hlynur formaður setti fund og bauð fundargesti velkomna.

1. Úthlutun styrkja vegna íþrótta- og æskulýðsmála

  • Ungmennafélagið Bjarmi samþykkt 200.000 kr.
  • Hjálparsveit skáta Reykjadal samþykkt 200.000 kr.
  • Ungmennafélagið Efling/ frjálsíþróttafélag HSÞ samþykkt 100.000 kr.

 

2. Úthlutun styrkja vegna lista- og menningarmála.

  • Jónas Sigurðsson- Heimarafstöðvar í S- Þingeyjarsýslu samþykkt 250.000 kr.
  • Hermann Herbertsson – Skráning og hnitsetning eyðibýla á framdölum Fnjóskadals samþykkt 250.000 kr.

 

Öðrum umsóknum hafnað.

Fleira ekki bókað og fundi slitið 13:50

Katla Valdís Ólafsdóttir fundarritari