62. fundur

Fundargerð

Félags- og menningarmálanefnd

23.10.2019

62. fundur

haldinn í Kjarna miðvikudaginn 23. október kl. 17:00

Fundarmenn

Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson

Eyþór Kári Ingólfsson

Jón Þórólfsson

Ólína Arnkelsdóttir

Katla Valdís Ólafsdóttir

Fundargerð ritaði: Katla Valdís Ólafsdóttir

Dagskrá.

  1. Skipun Ungmennaráðs.
  2. Styrkumsóknir vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs.
  3. Styrkumsóknir vegna lista -og menningarstarfs.
  4. Önnur mál.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Fundargerð

  1. Skipun ungmennaráðs

Fulltrúar Þingeyjarskóla eru: Edda Hrönn Hallgrímsdóttir, Hrólfur Jón Pétursson. Varamaður: Styrmir Franz Snorrason.

Fulltrúar Stórutjarnaskóla verða: Haraldur Andri Ólafsson, Þórunn Helgadóttir. Varamaður : Hafþór Höskuldsson

Fulltrúar Framhaldsskólans á Laugum: Aðalmaður: Ari Ingólfsson. Varamaður: Eyrún Anna Jónsdóttir

Tilnefningar í ungmennaráð voru samþykktar samhljóða.

 

  1. Styrkumsóknir vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs.

Ásgeir Ingi Unnsteinsson til keppni í heimsmótaröðinni í bogfimi innan hús. Samþykkt 150.000 kr

Spilafélagið Diddólína. félagsvist í Ýdölum. Samþykkt 70.000 kr.

Héraðssamband Þingeyinga. Sundnefnd HSÞ. Samþykkt 35.000 kr.

U.M.F. Bjarmi Fnjóskadal. Íþróttastarfssemi og viðhald og rekstur á svæði félagsins á Bjarmavelli við Fnjóskárbrú. Samþykkt 300.000 kr.

 

Ólína sat hjá vegna vanhæfis.

 

  1. Styrkumsóknir vegna lista -og menningarstarfs.

Ungmennafélagið Efling. 17. júní hátíð á Laugum. Samþykkt 114.658 kr.

Karlakórinn Hreimur. Alþjóðleg kórakeppni í Gdansk í Póllandi. Samþykkt 200.000 kr.

Jónas Sigurðarson. Heimarafstöðvar í Suður Þingeyjarsýslu. Samþykkt 135.342 kr.

 

  1. Önnur mál

 

Fleira ekki bókað og fundi slitið 18:15