61. fundur

Fundargerð

Félags- og menningarmálanefnd

08.04.2019

61. fundur

haldinn í Kjarna mánudaginn 08. apríl kl. 15:00

Fundarmenn

Hanna Jóna Stefánsdóttir

Eyþór Kári Ingólfsson

Jón Þórólfsson

Ólína Arnkelsdóttir

Katla Valdís Ólafsdóttir

Fundargerð ritaði: Katla Valdís Ólafsdóttir

Dagskrá:

  1. Úthlutun styrkja til íþrótta- og æskulýðsmála.
  2. Úthlutun styrkja til lista- og menningarmála.
  3. Öldungaráð.
Formaður setur fund og býður fundarmenn velkomna.

 

1. Úthlutun styrkja til íþrótta- og æskulýðsmála.

  • Valgerður Jósefsdóttir Lýðheilsa að Ýdölum vegna húsaleigu. Samþykkt 150.000 kr.
  • Ungmennafélagið Bjarmi. Samþykkt 300.000 kr.

 

2. Úthlutun styrkja til lista- og menningarmála.

  • Vorfagnaður Karlakórsins Hreims. Samþykkt 150.000 kr.
  • Skógræktarfélag Fnjóskdæla. Samþykkt 150.000 kr.
  • Hið þingeyska fornleifafélag. Samþykkt 100.000 kr.
  • Ungmennafélagið Efling. Endurnýjun ljósabúnaðar. Samþykkt 100.000 kr.
  • Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum. Menningarferð NFL. Samþykkt 100.000 kr.

Öðrum umsóknum hafnað.

Eyþór Kári Ingólfsson vék af fundi vegna vanhæfis.

 

3. Öldungaráð.

Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri kom á fundinn undir þessum lið. Vegna lagabreytinga þarf að ógilda erindisbréf Öldungaráðs Þingeyjarsveitar sem Félags- og menningarmálanefnd vann í haust. Sameiginlegt Öldungaráð í Þingeyjarsýslu er með Norðurþingi, Skútustaðahreppi, Svalbarðshreppi, Langanesbyggð og Tjörneshreppi þar sem öll sveitafélögin munu eiga fulltrúa í ráðinu.

 

Fleira ekki bókað, fundi slitið 16:35

Katla Valdís Ólafsdóttir fundarritari.