15. fundur

Fundargerð

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd 2022-2026

06.02.2024

15. fundur

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd 2022-2026

haldinn í gegnum fjarfundarbúnað þriðjudaginn 06. febrúar kl. 14:00

Fundarmenn

Ósk Helgadóttir
Eyþór Kári Ingólfsson
Katla Valdís Ólafsdóttir
Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson
Úlla Árdal 

Starfsmenn

Myrra Leifsdóttir

Formaður ber undir fundarmenn hvort einhver hafi athugasemd við fundarboðun. Svo er ekki.

 

Dagskrá:

 

1.

Íþróttamiðstöð Reykjahlíð - reglur um lykilkort - 2401106

 

Reglur um lykilkort í íþróttamiðstöðina í Reykjahlíð teknar til endurskoðunar.

 

Verkefnastjóra falið að senda nefndinni uppfærðar reglur ÍMS með tölvupósti til staðfestingar.

 

Frestað

 

   

2.

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum - Laugar - 2312033

 

Verkefnastjóri gerir grein fyrir stöðu mála.

 

Nefndin felur verkefnastjóra að vinna málið áfram með framkvæmdarstjóra HSÞ

 

Frestað

 

   

3.

Samningar Þingeyjarsveitar við ungmenna-, íþrótta- og æskulýðsfélög - 2209058

 

Verkefnastjóri gerir grein fyrir stöðu mála

 

Verkefnastjóra og formanni er falið að funda með formönnum félaganna og útbúa drög að samningum.

 

Frestað

 

   

4.

Styrkir til íþrótta- og æskulýðsmála - 2024 - 2402006

 

Fyrirhuguð auglýsing íþrótta- og æskulýðsstyrkja tekin fyrir.

 

Verkefnastjóra falið að auglýsa eftir umsóknum um íþrótta- og æskulýðsstyrki.

 

Samþykkt

 

   

5.

Reglur Þingeyjarsveitar um úthlutun menningarstyrkja - 2211018

 

Lögð fyrir drög að yfirförnum úthlutunarreglum

 

Verkefnastjóra falið að endurskrifa reglur um útlutun menningarstyrkja samkvæmt umræðum á fundinum. Falið að leggja fyrir drög á næsta fundi.

 

Frestað

 

   

Fundi slitið kl. 16:00.

 

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.