Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar
1.Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 30
Málsnúmer 2510008FVakta málsnúmer
Fundargerðin er staðfest.
2.Umhverfisnefnd - 29
Málsnúmer 2510009FVakta málsnúmer
Fundargerðin er staðfest.
3.Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27
Málsnúmer 2509002FVakta málsnúmer
Fundargerðin er staðfest.
4.Umhverfisnefnd - 30
Málsnúmer 2511003FVakta málsnúmer
Fundargerðin er staðfest.
5.Skýrsla sveitarstjóra
Málsnúmer 2303021Vakta málsnúmer
6.Umhverfisnefnd - beiðni um lausn frá störfum
Málsnúmer 2510050Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn samþykkir lausnarbeiðni Garðars og þakkar honum farsælt samstarf. Í stað Garðars tekur sæti í nefndinni, fyrsti varamaður, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Samþykkt samhljóða
7.Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar - Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2403048Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn samþykkir samning 11 sveitarfélaga í umdæmi Barnaverndarþjónustunnar á Norðurlandi eystra og felur sveitarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.
8.Félag eldri Mývetninga - ósk um styrk
Málsnúmer 2410040Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
9.Flugklasinn - staða millilandaflugs um Akureyrarflugvöll - eftirfylgni áskorunar sveitarfélaga á Norðurlandi
Málsnúmer 2510066Vakta málsnúmer
Samþykkt með sjö atkvæðum. Halldór Þorlákur Sigurðsson situr hjá.
10.Þurrkur ehf - aðalfundur 2025
Málsnúmer 2510076Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
11.Heildarsamningur sveitarfélaga við STEF
Málsnúmer 2511011Vakta málsnúmer
"Stjórn samþykkir að leitað verði til sveitarfélaga um afstöðu til þess hvort Sambandið eigi að vinna að heildarsamningi við STEF fyrir hönd þeirra."
Með vísan til framangreinds er óskað eftir afstöðu sveitarfélagsins til þess hvort að það óski eftir að Sambandið vinni að heildarsamningi við STEF fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.
12.Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs - uppsögn á starfi
Málsnúmer 2511022Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að vinna að undirbúningi ráðningar sviðsstjóra.
Samþykkt samhljóða.
13.Fundadagatal 2025-2026
Málsnúmer 2509018Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
14.Bjarmahlíð - styrkbeiðni
Málsnúmer 2404010Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
15.Veiðifélag Fnjóskár - aðalfundur 2024
Málsnúmer 2511029Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
16.Byggðir og bú - umsókn um styrk vegna útgáfu nýrrar Búkollu
Málsnúmer 2510069Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
Jóna Björg vék af fundi kl. 14.27.
Til máls tók: Árni Pétur.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og vísar því til fjárhagsáætlunargerðar.
Samþykkt samhljóða.
Jóna Björg kom aftur til fundar kl. 14.29.
17.GG2023 ehf. - boðun aukahluthafafundar vegna hlutafjáraukningar
Málsnúmer 2511032Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
18.Atvinnuveganefnd - umsögn 136. mál - flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana
Málsnúmer 2510072Vakta málsnúmer
19.Ungmennafélagið Efling - umsókn um styrk til starfa félagsins
Málsnúmer 2510071Vakta málsnúmer
"Nefndin leggur til við sveitarstjórn að Umf. Efling hljóti styrk til íþróttastarfs að upphæð kr. 655.000,-"
Samþykkt samhljóða.
20.Hestamannafélagið Þjálfi - umsókn um styrk fyrir reiðnámskeið
Málsnúmer 2510070Vakta málsnúmer
"Nefndin leggur til við sveitarstjórn að Hestamannafélagið Þjálfi hljóti styrk að upphæð kr. 95.000,- vegna reiðnámskeiðs."
Samþykkt samhljóða.
21.Músík í Mývatnssveit 2026 - umsókn um styrk vegna fyrirhugaðrar uppsetningu á gamanóperu
Málsnúmer 2510044Vakta málsnúmer
"Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við Laufeyju Sigurðardóttur vegna gamanóperu í Mývatnssveit um páska 2026 sem er hluti af Músík í Mývatnssveit. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu í Skjólbrekku.
Nefndin leggur auk þess til við sveitarstjórn að Músík í Mývatnssveit 2026 hljóti styrk að upphæð kr. 500.000,-"
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar og vísar erindinu til fjárhagsáætlunargerðar.
Samþykkt samhljóða.
22.Menningarmál 2025 - seinni úthlutun styrkja
Málsnúmer 2509022Vakta málsnúmer
"Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við fulltrúa félagasamtakanna sem stóðu fyrir samstöðufundi á Breiðumýri í tilefni 50 ára afmælis kvennaverkfalls. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu."
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar. Styrkur í formi húsaleigu bókast á 02-810
Samþykkt samhljóða.
23.Ungmennafélagið Efling - samstarf við Þingeyjarsveit
Málsnúmer 2510035Vakta málsnúmer
Samþykkt samhljóða.
24.Heilsuátak - ósk eftir styrk til heilsueflandi samverustunda í Skjólbrekku
Málsnúmer 2509044Vakta málsnúmer
"Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við Auði Filippusdóttur um heilsueflandi átak í vetur. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu í Skjólbrekku."
Samþykkt samhljóða.
25.Kvenfélag Mývatnssveitar - ósk um styrk til opins fundar um málefni hinsegin fólks
Málsnúmer 2509024Vakta málsnúmer
"Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við Kvenfélag Mývatnssveitar vegna opins fundar um málefni hinsegin fólks í Skjólbrekku eða Reykjahlíðarskóla. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu."
Samþykkt með sjö atkvæðum, Halldór Þorlákur Sigurðsson situr hjá.
26.Menningarmál 2025 - seinni úthlutun styrkja
Málsnúmer 2509022Vakta málsnúmer
"Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd styrkir alla jafna ekki félagasamtök til utanlandsferða en þar sem fleiri umsóknir bárust ekki, leggur nefndin til við sveitarstjórn að Söngfélaginu Sálubót verði veittur styrkur vegna þátttöku þeirra í alþjóðlegri tónlistarhátíð í Vín 2025 að upphæð kr. 380.000.
Samþykkt með 3 atkvæðum gegn einu, Patrycja Maria Reimus greiddi atkvæði á móti."
Samþykkt samhljóða.
27.Þingeyjarsveit - samningar við ungmenna-, íþrótta- og æskulýðsfélög
Málsnúmer 2209058Vakta málsnúmer
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að verkefnastjóra tómstunda-, æskulýðs- og menningarmála verði falið að gera samræmda samstarfssamninga milli sveitarfélagsins og íþróttafélaganna í sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða.
28.Danshópurinn Sporið - niðurfelling á leigu samkomuhúss á Breiðumýri
Málsnúmer 2509001Vakta málsnúmer
Nefndin bókaði: "Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við Danshópinn Sporið vegna þjóðdanssýningar á Breiðumýri. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu á Breiðumýri."
Samþykkt samhljóða.
29.Hrútasýning 2025 - ósk um styrk
Málsnúmer 2509005Vakta málsnúmer
Nefndin bókaði: "Nefndin leggur til við sveitarstjórn að styrkja hrútasýningu sauðfjárbænda í S-Þing um kr. 100.000,-"
Samþykkt samhljóða.
30.Laugafiskur - athugasemdir frá íbúum og eigendum fasteigna vegna starfsemi fyrirtækisins
Málsnúmer 2510060Vakta málsnúmer
"Umhverfisnefnd þakkar bréfriturum fyrir að vekja athygli á málinu. Nefndin tekur undir áhyggjur bréfritara vegna lyktar- og hávaðamengunar frá fiskþurrkunarverksmiðju Samherja á Laugum í Reykjadal. Nefndin lýsir jafnframt ánægju sinni með þær aðgerðir sem fyrirtækið hefur lagst í til að draga úr mengun. Fiskþurrkun hefur verið starfrækt á Laugum síðan á áttunda áratugnum og hefur veitt fjölda fólks atvinnu í gegnum tíðina, en nú vinna um 15 manns í verksmiðjunni. Fyrirtækið starfar eftir starfsleyfi sem Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra gefur út. Við endurnýjun leyfisins 2023 voru gerðar athugasemdir við lyktar- og hávaðamengun frá fyrirtækinu og fyrirtækinu gefinn frestur til að lagfæra frávikin. Fyrirtækið hefur tekið þessar athugasemdir alvarlega og ráðist í framkvæmdir til þess að minnka bæði lykt og hávaða. Umhverfisnefnd hvetur Samherja til að kynna fyrir íbúum þær framkvæmdir sem ráðist hefur verið í og mögulegan ávinning af þeim. Einnig hvetur umhverfisnefnd, Samherja og Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra til þess að tryggja að opið vöktunarferli verði með ávinningi framkvæmdanna.
Umhverfisnefnd bendir bréfritum á að hvorki útgáfa né eftirlit með starfsleyfum eru á borði nefndarinnar eða sveitarfélagsins. Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra gefur út og hefur eftirlit með starfsleyfiskyldum aðilum. Það er því eðlilegt, hafi bréfritarar athugasemd við starfsleyfi fyrirtækisins, að slíkum athugasemdum sé beint til Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra eða fyrirtækisins sjálfs.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að haldinn verði íbúafundur hið fyrsta um málefni fiskþurrkunarverksmiðju Samherja á Laugum. Á þann fund verði boðaðir fulltrúar Samherja og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra."
Jafnframt barst sveitarfélaginu bréf frá Magna lögmannsstofu f.h. umbjóðenda með athugasemdum um sama mál.
Samþykkt samhljóða.
31.Litlaströnd - samningur um seyrulosun - uppsögn
Málsnúmer 2511026Vakta málsnúmer
"Nefndin þakkar samstarfið og leggur til við sveitarstjórn að samningnum verði sagt upp."
Samþykkt samhljóða.
32.Vegagerðin - kynningarfundur á nýrri leiðaáætlun landsbyggðavagna
Málsnúmer 2510077Vakta málsnúmer
Sveitarstjórn þakkar fyrir kynninguna. Þær breytingar sem verða um næstu áramót verða kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins, staðsetning stoppistöðva, áætlanir og hvernig tengingu við flugvöllinn á Akureyri verður háttað.
Samþykkt samhljóða.
33.Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum - Þjónusta, húsnæði og innviðir
Málsnúmer 2511024Vakta málsnúmer
34.SSNE - þáttaka í Farsældarráði Norðurlands eystra
Málsnúmer 2509043Vakta málsnúmer
35.Boð á ráðstefnu: Framtíðin á Bakka 20. nóv.
Málsnúmer 2511025Vakta málsnúmer
þar sem sjónum er beint að framtíð Bakka við Húsavík sem miðstöð sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar.
36.Dvalarheimilis aldraðra - fundargerð aðalfundar
Málsnúmer 2407007Vakta málsnúmer
37.Dvalarheimili aldraðra - fundargerðir stjórnarfunda
Málsnúmer 2511009Vakta málsnúmer
38.Svæðisráð norðursvæðis - fundargerðir
Málsnúmer 2311077Vakta málsnúmer
39.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
Málsnúmer 2306029Vakta málsnúmer
40.Stjórn Norðurorku - fundargerðir
Málsnúmer 2305038Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 14:54.
Einnig óskaði hann eftir að bæta eftirtöldum fundaliðum inn á dagskrá fundarins með afbrigðum:
Liður 4 - Fundargerð 30. fundar umhverfisnefndar
- Samþykkt samhljóða.
Liður 5 - Skýrsla sveitarstjóra
- Samþykkt samhljóða
Liður 13 - Fundadagatal 2025 - 2026
- Samþykkt samhljóða
Liður 14 - Bjarmahlíð - styrkbeiðni
- Samþykkt samhljóða
Liður 15 - Veiðifélag Fnjóskár - aðalfundur 2024
- Samþykkt samhljóða
Liiður 16 - Byggðir og bú - umsókn um styrk vegna útgáfu nýrrar Búkollu
- Samþykkt samhljóða
Liður 17 - GG2023 ehf. - boðun aukahluthafafundar vegna hlutafjáraukningar
- Samþykkt samhljóða
Liður 30 - Laugafiskur - athugasemdir frá íbúum og eigendum fasteigna vegna starfsemi fyrirtækisins
- Samþykkt samhljóða
Liður 31 - Litla-Strönd - samningur um seyrulosun ? uppsögn
- Samþykkt samhljóða