Fara í efni

Þingeyjarsveit - samningar við ungmenna-, íþrótta- og æskulýðsfélög

Málsnúmer 2209058

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 03.11.2025

Um skeið hafa legið fyrir hugmyndir um samræmda samstarfssamninga sveitarfélagsins við íþróttafélögin á svæðinu. Nefndin ræðir málið áfram með hliðsjón af breytingum í íþróttahreyfingunni.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að verkefnastjóra tómstunda-, æskulýðs- og menningarmála verði falið að gera samræmda samstarfssamninga milli sveitarfélagsins og íþróttafélaganna í sveitarfélaginu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?