Fara í efni

Ungmennafélagið Efling - samstarf við Þingeyjarsveit

Málsnúmer 2510035

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 03.11.2025

Fyrir nefndinni liggur erindi frá Ungmennafélaginu Eflingu þar sem óskað er eftir frekara samstarfi við Þingeyjarsveit.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að verkefnastjóra tómstunda-, æskulýðs- og menningarmála verði falið að gera samstarfssamning við Umf. Eflingu með hliðsjón af öðrum samningum við íþróttafélög í sveitarfélaginu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?