Músík í Mývatnssveit 2026 - umsókn um styrk vegna fyrirhugaðrar uppsetningu á gamanóperu
Málsnúmer 2510044
Vakta málsnúmerÍþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 03.11.2025
Fyrir ÍTM liggur umsókn um styrk fyrir fyrirhugaðri uppsetningu gamanóperu sem hluta af Músík í Mývatnssveit 2026
Nefndin leggur auk þess til við sveitarstjórn að Músík í Mývatnssveit 2026 hljóti styrk að upphæð kr. 500.000,-