Fara í efni

Danshópurinn Sporið - niðurfelling á leigu samkomuhúss á Breiðumýri

Málsnúmer 2509001

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 03.11.2025

Fyrir íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd liggur umsókn frá danshópnum Sporið um niðurfellingu á leigu samkomuhússins Breiðumýri vegna þjóðdanssýningar sem haldin var 31. ágúst 2025
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við Danshópinn Sporið vegna þjóðdanssýningar á Breiðumýri. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu á Breiðumýri.
Getum við bætt efni þessarar síðu?