Fara í efni

Félag eldri Mývetninga - ósk um styrk

Málsnúmer 2410040

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Félagi eldri Mývetninga um rekstrarstyrk á árinu 2026, kr. 450.000.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og vísar því til fjárhagsáætlunargerðar.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?