Fara í efni

Boð á ráðstefnu: Framtíðin á Bakka 20. nóv.

Málsnúmer 2511025

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur boð á opna ráðstefnu sem Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa efna til á Fosshótel Húsavík, fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi,

þar sem sjónum er beint að framtíð Bakka við Húsavík sem miðstöð sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar.
Til máls tók: Knútur.
Getum við bætt efni þessarar síðu?