Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum - Þjónusta, húsnæði og innviðir
Málsnúmer 2511024
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar niðurstöður könnunar sem Vífill Karlsson gerði fyrir hönd Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum um þjónustu, húsnæði og innviði sveitarfélaga.