Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Garðari Finnssyni um lausn frá störfum í umhverfisnefnd.
Til máls tók: Knútur.
Sveitarstjórn samþykkir lausnarbeiðni Garðars og þakkar honum farsælt samstarf. Í stað Garðars tekur sæti í nefndinni, fyrsti varamaður, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Sveitarstjórn samþykkir lausnarbeiðni Garðars og þakkar honum farsælt samstarf. Í stað Garðars tekur sæti í nefndinni, fyrsti varamaður, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Samþykkt samhljóða