Fara í efni

Kvenfélag Mývatnssveitar - ósk um styrk til opins fundar um málefni hinsegin fólks

Málsnúmer 2509024

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 03.11.2025

Fyrir íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd liggur umsókn frá Kvenfélagi Mývatnssveitar um styrk til að halda opinn fund um málefni hinsegin fólks.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að gera samstarfssamning við Kvenfélag Mývatnssveitar vegna opins fundar um málefni hinsegin fólks í Skjólbrekku eða Reykjahlíðarskóla. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?