Fara í efni

Atvinnuveganefnd - umsögn 136. mál - flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana

Málsnúmer 2510072

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til umsagnar 136. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, frumvarp til laga um flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana. Frestur til að senda inn umsögn er til 13. nóvember nk.
Getum við bætt efni þessarar síðu?