Fara í efni

Vegagerðin - kynningarfundur á nýrri leiðaáætlun landsbyggðavagna

Málsnúmer 2510077

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar ný leiðaáætlun landsbyggðarvagna en Vegagerðin stóð fyrir kynningarfundi þann 31. október sl.
Til máls tók: Jóna Björg.

Sveitarstjórn þakkar fyrir kynninguna. Þær breytingar sem verða um næstu áramót verða kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins, staðsetning stoppistöðva, áætlanir og hvernig tengingu við flugvöllinn á Akureyri verður háttað.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?