Vegagerðin - kynningarfundur á nýrri leiðaáætlun landsbyggðavagna
Málsnúmer 2510077
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar ný leiðaáætlun landsbyggðarvagna en Vegagerðin stóð fyrir kynningarfundi þann 31. október sl.
Sveitarstjórn þakkar fyrir kynninguna. Þær breytingar sem verða um næstu áramót verða kynntar á heimasíðu sveitarfélagsins, staðsetning stoppistöðva, áætlanir og hvernig tengingu við flugvöllinn á Akureyri verður háttað.
Samþykkt samhljóða.