Flugklasinn - staða millilandaflugs um Akureyrarflugvöll - eftirfylgni áskorunar sveitarfélaga á Norðurlandi
Málsnúmer 2510066
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Markaðsstofu Norðurlands varðandi Flugklasann Air 66N og eftirfylgni áskorunar sveitarfélaga Norðurlands að millilandaflugi um Akureyrarflugvöll
Samþykkt með sjö atkvæðum. Halldór Þorlákur Sigurðsson situr hjá.