Samningur um seyrulosun í landi Litlu-Strandar - uppsögn
Málsnúmer 2511026
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 30. fundur - 13.11.2025
Fyrir nefndinni liggur uppsögn á samningi um seyrulosun í landi Litlu-Strandar þar sem hún hefur ekki verið nýtt lengi.
Nefndin þakkar samstarfið og leggur til við sveitarstjórn að samningnum verði sagt upp.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 68. fundur - 13.11.2025
Á 30. fundi umhverfisnefndar sem haldinn var 13. nóvember var eftirfarandi bókað og samþykkt varðandi uppsögn Birgis Steingrímssonar á samningi um seyrulosun:
"Nefndin þakkar samstarfið og leggur til við sveitarstjórn að samningnum verði sagt upp."
"Nefndin þakkar samstarfið og leggur til við sveitarstjórn að samningnum verði sagt upp."
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að segja upp umræddum samningi.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.