Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar - Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2403048
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 67. fundur - 23.10.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til fyrri umræðu, breyting á samstarfssamningi sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um barnavernd. Breytingin snýr að því að tvö sveitarfélög á Norðurlandi sem ekki voru aðilar að samningnum, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð hafa nú sótt um aðild og gildir sú aðild frá desember 2025 og út árið 2026.
Samþykkt samhljóða.