Fara í efni

Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar - Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar

Málsnúmer 2403048

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 67. fundur - 23.10.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til fyrri umræðu, breyting á samstarfssamningi sveitarfélaga á Norðurlandi eystra um barnavernd. Breytingin snýr að því að tvö sveitarfélög á Norðurlandi sem ekki voru aðilar að samningnum, Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð hafa nú sótt um aðild og gildir sú aðild frá desember 2025 og út árið 2026.
Sveitarstjórn vísar samningnum til síðari umræðu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?