Fara í efni

Drög að samstarfssamningi, skipuriti og starfsreglum farsældarráðs Norðurlands eystra

Málsnúmer 2509043

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025

Lagt fram erindi dagsett 10. september 2025 frá Þorleifi Kr. Níelssyni verkefnastjóra vegna stofnunar svæðisbundins farsældarráðs Norðurlands eystra í samræmi við 5. gr. laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Jafnframt eru lögð fram drög að samstarfssamningi, skipuriti og starfsreglum farsældarráðs Norðurlands eystra. Óskað er eftir því að sveitarfélagið tilnefni einn aðalmann og einn varamann í ráðið.
Til máls tóku: Ragnhildur og Knútur.

Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og vísar því til Fræðslu- og velferðarnefndar.

Samþykkt samhljóða.

Getum við bætt efni þessarar síðu?