Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2025
28.04.2025
Skráning í vinnuskóla Þingeyjarsveitar í sumar hefur nú verið hafin. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2009, 2010 og 2011, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk grunnskóla.
Vinnuskólinn er starfræktur frá júní og fram í ágúst. Lengd vinnutíma og laun fara eftir aldri og vinnufyrirkomulag skýrist þegar skráningu er lokið.
Skráningu lýkur 10. maí og fer fram hér.
Upplýsingar veitir Ásta F. Flosadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs í tölvupósti: asta.flosadottir@thingeyjarsveit.is