Fjárhagsáætlun 2016

Í fjárhagsáætlun 2016 eru áætlaðar heildartekjur 954,7 m.kr. áætluð rekstrarniðurstaða A hluta er jákvæð um 40,7 m.kr. og rekstrarniðurstaða samstæðu, A og B hluta er jákvæð um 31,5 m.kr. og veltufé frá rekstri er 74,9 m.kr. Áætluð upphæð til fjárfestinga í A og B hluta er 63 m.kr. Handbært fé í árslok er áætlað 10,1 m.kr. Tekið verður nýtt lán á árinu 2016 að fjárhæð 100 m.kr. Í þriggja ára áætluninni, fyrir árin 2017-2019 er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu A hluta og A og B hluta öll árin. 

Sveitarsjóður A hluti
Samantekið A og B hluti
Málaflokkayfirlit