Í liðinni viku heimsótti Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri, foreldra nýfæddra barna í sveitarfélaginu og færði þeim gjafir í tilefni komu litlu krílanna.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla fengu nýverið styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.