Yfirlit frétta & tilkynninga

Mynd: KIP

Húsnæðiskönnun Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveit stendur nú fyrir könnun á stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið hvetur alla íbúa til að taka þátt og hjálpa til við að móta framtíðina!
Lesa meira
Ekkert skólahald 6. febrúar

Ekkert skólahald 6. febrúar

Allt skólahald í grunn- og leikskólum Þingeyjarsveitar fellur niður fimmtudaginn 6. febrúar í samræmi við viðbragðsáætlun Þingeyjarsveitar um óveður og/eða ófærð.
Lesa meira
Gámasvæðið - Stjórutjörnum verða lokaðir í dag!

Gámasvæðið - Stjórutjörnum verða lokaðir í dag!

Lesa meira
Janúar fréttabréf

Janúar fréttabréf

Nú þegar óveður er að bresta á er tilvalið að hita kakó, skríða undir teppi og lesa glænýtt janúar fréttabréf Þingeyjarsveitar!
Lesa meira
Heilsueflandi samfélag – samstarfsverkefni

Heilsueflandi samfélag – samstarfsverkefni

Verkefni snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.
Lesa meira
Laust starf í mötuneyti

Laust starf í mötuneyti

Þingeyjarskóli auglýsir eftir aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Lesa meira

Tengill á 54. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
Fuglaflensa

Fuglaflensa

Lesa meira
Hættuleg gatnamót? Varasöm beygja?

Hættuleg gatnamót? Varasöm beygja?

Sveitarfélagið vill fá ábendingar frá íbúum varðandi staði sem þeir meta hættulega í umferðinni. Unnið er að umferðaröryggisáætlun Þingeyjarsveitar.
Lesa meira
54. fundur sveitarstjórnar

54. fundur sveitarstjórnar

54. fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar kl. 13 í Þingey
Lesa meira