Fara í efni

70. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

 

70. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 11. desember 2025 og hefst kl. 13:00

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2512002F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 24

 

 

 

   

Almenn mál

2.

2303021 - Skýrsla sveitarstjóra

 

 

 

   

3.

2506018 - Fjárhagsáætlun 2026

 

   

4.

2505090 - Gjaldskrár 2026, síðari umræða.

 

 

 

   

5.

2511060 - Slökkvilið - bókun bæjarráðs Akureyrarbæjar vegna samtals um samstarf reksturs slökkviliðs

 

 

 

   

6.

2512019 - Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

 

 

 

   

7.

2512018 - Samgöngumál

 

 

 

   

8.

2511058 - ADHD samtökin - umsókn um styrk vegna fræðslu

 

 

 

   

9.

2512010 - Mývatn og Laxá - endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunar verndarsvæðis

 

 

 

 

 

   

10.

2512020 - Hálkuvarnir á þjóðvegum

 

 

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

11.

2511059 - Áramótaflugeldasýningar í Mývatnssveit - ósk um umsögn

 

 

 

   

12.

2502035 - Heilsueflandi samfélag - foreldramorgnar í Ýdölum - ósk um samstarf

 

 

 

   

13.

2512011 - Innviðaráðuneytið - boð um þátttöku í samráði - endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

 

 

 

   

Mál til kynningar

14.

2512005 - Stafrænt samstarf 2026 - fjármögnun og verkefnaáætlun

 

 

 

   

15.

2512013 - Hverfjall - stjórnunar- og verndaráætlun tilbúin til staðfestingar

 

 

 

   

16.

2510039 - Tónkvíslin - umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis 2025

 

 

 

   

17.

2510061 - Brattahlíð Iceland Adventure ehf - gisting Helluhraun 5 - umsagnarbeiðni rekstrarleyfis

 

 

 

   

18.

2510016 - Aurora Farm ehf - umsagnarbeiðni gistileyfi

 

 

 

   

Fundargerðir til kynningar

19.

2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir

 

 

 

   

20.

2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - fundargerðir

 

 

 

   

21.

2511029 - Veiðifélag Fnjóskár - aðalfundur 2024

 

 

 

   

22.

2303041 - Menningarmiðstöð Þingeyinga - fundargerðir stjórnar

 

 

 

   

 

09.12. 2025

Margrét Hólm Valsdóttir

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Getum við bætt efni þessarar síðu?