Sveitastjórn 2002-2006

Fyrsta sveitarstjórn Þingeyjarsveitar tók við þann 10. júní, 2002, að afloknum sveitarstjórnarkosningum 25. maí en kosið var um sameiningu 3. nóvember 2001.

Listar við sveitarstjórnarkosningarnar 2002 voru eftirtaldir og féllu atkvæði þannig í kosningunum:

Listi sameiningar (E) 272 atkv., 4 fulltr.
Listi sveitarmálafélagsins Nýs afls (J) 185 atkv., 3 fulltr.

Sveitarstjórn 2002-2006:
Sigfús Haraldur Bóasson bóndi, Pálmholti, E
Ásvaldur Ævar Þormóðsson bóndi og húsasmiður, Stórutjörnum, E
Friðrika Sigurgeirsdóttir bóndi og húsmóðir, Bjarnarstöðum, E
Þórunn Jónsdóttir bóndi og kennari, Sólvangi 2, E
Sigurlaug L. Svavarsdóttir kennari, Brún, J
Hlöðver Pétur Hlöðversson bóndi, Björgum, J
Garðar Jónsson framkvæmdastjóri, Stóruvöllum, J

Varamenn í sveitarstjórn 2002-2006:
Jón Þórir Óskarsson umsjónarmaður, Illugastöðum, E (fyrsti varamaður)
Hávar Örn Sigtryggsson bóndi, Hriflu 2, E
Sverrir Haraldsson kennari og námsráðgjafi, Hólum 2, E
Helgi Hallsson bóndi og húsasmiður, Kálfborgará, E
Anita Karin Guttesen kennari, Dvergasteini, J (fyrsti varamaður)
Stefán Tryggvason vinnuvélastjóri, Merki, J
Hjördís Harðardóttir bóndi, Nípá 2, J 

Oddviti: Ásvaldur Æ. Þormóðsson, Stórutjörnum
Varaoddviti: Þórunn Jónsdóttir, Sólvangi
Sveitarstjóri 2002-2006: Jóhann Guðni Reynisson Hellu