Seigla - gjaldskrá

Í Seiglu er góð aðstaða fyrir ýmsa viðburði. Þar er einnig hægt að fá leigða skrifstofuaðstöðu.

Gjaldskrá Seiglu 2017

Fundir
Fundir Lítill kr. 13.100.-, molakaffi m/v 4 klst.
Salur (án kaffis) kr. 10.500.- m/v 4 klst.

Eldhús
Aðstaða, áhöld og tæki kr. 13.100.- m/v 4 klst. 

Æfingar
Stakur tími kr. 2.900.-
Afsláttur ef samið til lengri tíma.

Handverkskjallarinn
Föst leiga kr. 7.500.- á mánuði (sérsvæði og fullur aðgangur að Seiglu, kaffistofu, tækjum í kjallara). Gerður er leigusamningur.

Rými til atvinnustarfsemi
Grunngjald er kr. 25.000.- á mánuði en fer eftir stærð rýmis sem sótt er um. Aðgangur að neti og kaffistofu, sérstaklega er samið um fyrirkomulagi á þrifum. Gerður er leigusamningur og er leigutaki ábyrgur fyrir umgengni og viðhaldi rýmis á leigutíma.

samþykkt af sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 15.12.2016