„Skógarkolefni og loftslagsmálin“ fyrirlestur haldinn á Breiðumýri, mánudagskvöldið 24. mars, klukkan 20.00 er Úlfur Óskarsson sérfræðingur hjá Land og Skógi flytur.
Fyrirlesturinn er ætlaður öllum er áhuga hafa á skógrækt sem og skógarbændum og ræktendum.
Verið hjartanlega velkomin,
Skógræktarfélag Suður Þingeyinga