Í TILEFNI AF 20 ÁRA AFMÆLISMÓTI SKÁKFÉLAGSINS GOÐANS
Sel-Hótel Mývatn skákmótið!
Laugardaginn 15. mars kl. 14:00. Mótið er öllum opið og fer fram í fundarsal Sel-Hótels. Veitt verða verðlaun í formi gjafabréfa úr Skákbúðinni.is og frá Mývatn öl.
Hermann Aðalsteinsson veitir frekari upplýsingar og tekur við skráningum í síma 821-3187 og á lyngbrekka@simnet.is