20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 hefst fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 19.00. Tefldar verða sex umferðir eftir sviss kerfinu. Teflt verður í einum opnum flokki. Teflt er í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit.
Dagskrá
1. umferð fimmtudag 13. mars 19:00
2. umferð föstudag 14. mars 10:00
3. umferð föstudag 14. mars 16:00
4. umferð laugardag 15. mars 10:00
5. umferð laugardag 15. mars 16:00
6. umferð sunnudag 16. mars 10:00
1. umferð fimmtudag 13. mars 19:00
2. umferð föstudag 14. mars 10:00
3. umferð föstudag 14. mars 16:00
4. umferð laugardag 15. mars 10:00
5. umferð laugardag 15. mars 16:00
6. umferð sunnudag 16. mars 10:00
Verðlaun
1. sæti kr. 150.000 kr
2. sæti kr. 100.000 kr
3. sæti kr. 50.000 kr
1. sæti kr. 150.000 kr
2. sæti kr. 100.000 kr
3. sæti kr. 50.000 kr
(Athugið að aðeins þrír efstu menn eftir oddastigaútreikning fá verðlaun)
Efstur 65 ára og eldri 25.000 kr
Efstur U- 18 ára 25.000 kr
Efstur U-1800 elo 25.000 kr
Efstur stiglausra 25.000 kr
Efstur U- 18 ára 25.000 kr
Efstur U-1800 elo 25.000 kr
Efstur stiglausra 25.000 kr
(Verðlaun skiptast ekki heldur er miðað við oddastigaútreikning séu menn jafnir)
Eftirfarandi oddastig gilda í mótin. (tiebreaks):
1. Fleiri tefldar skákir 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz 4. Innbyrðis úrslit 5. Sonneborn-Berger.
1. Fleiri tefldar skákir 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz 4. Innbyrðis úrslit 5. Sonneborn-Berger.
Þátttökugjöld
kr. 10.000
kr. 7.000 fyrir 18 ára og yngri og stiglausa.
kr. 10.000
kr. 7.000 fyrir 18 ára og yngri og stiglausa.
Þegar skráðir keppendur:
https://chess-results.com/tnr1076409.aspx?lan=1
https://chess-results.com/tnr1076409.aspx?lan=1
Vefur mótsins:
https://afmaelismot.godinn.is/
https://afmaelismot.godinn.is/
Gistimöguleikar í Mývatnssveit
Gistitilboð fyrir keppendur á Berjaya Mývatn Hótel (15 mín)
https://be.synxis.com/?adult=2&altdest=NEAST...
https://be.synxis.com/?adult=2&altdest=NEAST...
Sel Hótel (800 metra frá Skjólbrekku)
https://www.myvatn.is/en
https://www.myvatn.is/en
Skútustaðir Gistiheimili (800 metrar frá Skjóbrekku)
https://skutustadir.is/is/
https://skutustadir.is/is/
Hermann gefur allar nánari upplý. lyngbrekku@simnet.is eða 8213187
Skákfélagið Goðinn.
Skákfélagið Goðinn.