Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar

06.06.2025
Laus staða við matseld í Krílabæ
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 12. ágúst.
Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2025

06.06.2025
Leikskólakennari óskast í Krílabæ
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 12. ágúst.
Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2025

19.06.2025
Kvíaból hlýtur Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar
Umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt á þjóðhátíðardaginn!


18.06.2025
Ásdís og Yngvi Ragnar hljóta menningarverðlaunin
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn.

16.06.2025
Aðstoð í eldhúsi Reykjahlíðarskóla
Starfskraft vantar í eldhús Reykjahlíðarskóla frá 22. ágúst 2025 . Vinnutími frá kl. 9:00 – 14:00 virka daga.

12.06.2025
Tvennir styrkir úr Sprotasjóði í Þingeyjarsveit
Verkefnin Jólasveinasmiðjan - Sagnaarfur í Mývatnssveit og Efling læsis á mið- og unglingastigi hlutu styrk úr Sprotasjóði. Til hamingju Reykjahlíðarskóli og Þingeyjarskóli með úthlutunina!

12.06.2025
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
Sveitarstjórar á norðurlandi eystra og fulltrúi SSNE funduðu með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og lýstu yfir áhyggjum af stöðu flutningskerfis raforku á svæðinu.
Viðburðir
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 26. júní.