Fara í efni

Eignastefna

Málsnúmer 2503072

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 37. fundur - 01.04.2025

Þingeyjarsveit á fjölmargar fasteignir, hús og jarðir. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið móti sér heildstæða stefnu til framtíðar um nýtingu eigna.
Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að mótuð verði heildstæð stefna þar sem kemur fram heildaryfirliti yfir fasteignir, jarðir og lendur í eigu Þingeyjarsveitar. Lagt verði mat á hvaða eignir nýtast starfsemi sveitarfélagsins til framtíðar og mótuð tillaga að framtíðarsýn um ráðstöfun þeirra.

Getum við bætt efni þessarar síðu?