Umsögn um áform um frumvarp til breytinga á lögum um virðisauka-, umhverfis- og auðlindaskatt og tollalögum
Málsnúmer 2502048
Vakta málsnúmerByggðarráð - 35. fundur - 20.02.2025
Í samráðsgátt stjórnvalda liggur mál til umsagnar um áform um breytingar á lögum um viðrisaukaskatt nr. 50/1988, lögum umhverfis- og auðlindaskatta nr. 129/2009 og tollalögum nr. 88/2005 og fl. Umsagnarfrestur er til 24. febrúar nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra og formanni byggðarráðs að leggja inn umsögn um áform um breytingar á tollalögum.