Erindisbréf atvinnu- og nýsköpunarnefndar
Málsnúmer 2208025
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggja drög að breytingum á erindisbréfi atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 19. fundur - 31.03.2025
Fyrir atvinnu- og nýsköpunarnefnd liggur breytt erindisbréf nefndarinnar til kynningar. Sveitarstjórn samþykkti breytingar á erindisbréfi atvinnu- og nýsköpunarnefndar á 56. fundi sínum 27. febrúar sl. en þær lúta að því að færa verkefni á sviði umferðaröryggis, umferðarskipulagningar og skógræktar til skipulagsnefndar.
Samþykkt samhljóða.