23.12.2022
Yfirlit frétta & tilkynninga


21.12.2022
Aðstaða og þjónusta á Hlíðavegi í Reykjahlíð
Skrifstofuaðstaða og Mikley starfsstöð Þekkingarnetsins




19.12.2022
Opnunartími yfir jól og áramót
Opnunartími á skrifstofu og áhaldahúsi Þingeyjarsveitar yfir jól og áramót


14.12.2022
Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 samþykkt
Á fundi sveitarstjórnar í dag, 14. desember 2022, var fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026 lög fram til síðari umræðu og samþykkt.

12.12.2022
13. fundur sveitastjórnar Þingeyjarsveitar
13. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri miðvikudaginn 14. desember nk. kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður steymt í beinni útsendingu.Hlekkur á streymi frá fundinum verður birtur á facebook-síðu sveitarfélagsins.

08.12.2022
Verkefnastjóri sameiningarmála
Þingeyjarsveit auglýsir eftir verkefnastjóra sameiningarmála á skrifstofu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember.

07.12.2022
Jólagleði eldri borgara Þingeyjarsveit
Síðasta samvera fyrir jól verður þriðjudaginn 13. desember kl. 17.00 að Ýdölum

