Tillaga að starfsleyfi fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða á Laugum liggur frammi til umsagnar

Á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlandi liggur nú frammi til umsagnar tillaga að starfsleyfi fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða á Laugum. 

Frestur til gera að athugasemdir við starfsleyfistillögur eru fjórar vikur frá auglýsingu, athugasemdir skal senda á netfangið hne@hne.is

Vakin er  athygli á  gr. 7 þar sem fjallað er um sérstakar kröfur vegna starfsleyfisins.